Fréttir

Jafnrétta

Áhugaverð ráðstefna í Osló

Ráðstefna um karla, karlmennsku og jafnrétti verður haldin í Osló, þriðjudaginn 6. febrúar 2007.

Ljósberi ársins - Gísli Hrafn Atlason

Síðastliðinn föstudag var afhent viðurkenningin Ljósberi ársins. Þetta árið féll hún í skaut Gísla Hrafns Atlasonar fyrir framlag hans til jafnréttisbaráttunnar.

Útifundur á Ráðhústorgi 8. desember

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til útifundar á Ráðhústorgi á Akureyri föstudaginn 8. desember kl 17:00.