Fréttir

Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar

Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025.

Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi.

Fundur um ofbeldismál fyrir sveitarfélögin

Fyrri rafræni þemafundur ársins fyrir sveitarfélög fór fram í dag.