Fréttir

Fyrsta jafnlaunastaðfestingin

Embætti umboðsmanns skuldara hlaut þann 10. febrúar fyrst fyrirtækja og stofnana jafnlaunastaðfestingu hjá Jafnréttisstofu.