Tvö ný álit kærunefndar jafnréttismála birt

Málin sem um ræðir eru mál nr. 8/ 2006 og nr. 8/2005.Fyrra málið er nr. 8/2006 gegn Baðfélagi Mývatnssveitar ehf. Kærunefndin telur það ekki ganga gegn jafnréttislögum. Úrskurðinn má finna hér.

Síðara málið er nr. 8/2006 gegn Vinnuskóla Kópavogs. Kærunefndin telur það ekki heldur ganga gegn jafnréttislögum. Úraskurinn má finna hér.