Fréttir

Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda

Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Hótel Örk þann 21.-22. september.

Skýrsla um fæðingarorlof á ensku.

Skýrsla Fríðu Rósar Valdimarsdóttur um "Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndunum og reynsla þjóðanna", sem Jafnréttisstofa gaf út á íslensku og sænsku á síðastliðnu ári, hefur nú verið þýdd á ensku.

Póstlisti Jafnréttisstofu

Nú er hægt að skrá sig á póstlista Jafnréttisstofu hér á síðunni og fá sent fréttabréf.

Málþing um markaðslaun og launajafnrétti

Málþing um markaðslaun og launajafnrétti verður haldið á Bifröst föstudaginn 25. ágúst kl. 14-16.

Nýtt Evrópuverkefni

Evrópusambandið hefur samþykkt umsókn Jafnréttisstofu og félagsmálaráðuneytisins um styrk til þátttöku í Evrópuverkefni sem heyrir undir jafnréttisáætlun Evrópusambandsins.

Þrjú ný álit kærunefndar Jafnréttismála birt

Málin sem um ræðir eru nr. 1/2006 gegn Bautanum ehf., nr. 3/2006 gegn Reykjavíkurborg, nr. 4/2006 gegn Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Nefndin telur ekkert þessara mála ganga gegn jafnréttislögunum.

Auglýsing um styrki úr Jafnréttissjóði

Forsætisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Jafnréttissjóð. Tilgangur hans að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis.

Tvö ný álit kærunefndar Jafnréttismála birt á neti

Nýtt álit kærunefndar jafnréttismála

Álit kærunefndar jafnréttismála nr. 5/2005 hefur verið birt á netinu.

Handbók um vændi og mansal

?The Links between Prostitution and Sex Trafficking: A Briefing Handbook?