Handbók um vændi og mansal

?The Links between Prostitution and Sex Trafficking: A Briefing Handbook?Þessi 40 blaðsíðna bæklingur er gefin út af European Women´s Lobby og The Coalition Against Trafficking in Women (CATW) En hann er hluti af stærra samstarfsverkefni um leiðir til að koma í veg fyrir mansal og kynferðislega misnotkun. Hér eru að finna allar helstu upplýsingar um málaflokkinn fyrir þá sem vilja kynna sér hann. Hvað er það sem leiðir konur og börn út í kynlífsiðnaðinn? Hver eru tengslin milli mansals og vændis? Er til einhver leið úr ógöngunum?

Bæklingurinn er aðgengilegur hér.