Tvö ný álit kærunefndar Jafnréttismála birt á neti

Málin sem um ræðir eru nr. 6/2005 gegn Umhverfisstofnun og nr. 2/2006 gegn Eimskipum ehf. Nefndin telur hvorugt málið brot á jafnréttislögum.


Nánar má lesa um nefndina hér.