Tvær áhugaverðar ráðstefnur í haust

Ungt fólk, kynferði og klám á Norðurlöndum, í Noregi og Gender Budgeting ráðstefna i Finnlandi. 

Ungt fólk, kynferði og klám á Norðurlöndum

Norræna stofnunin um kynjarannsóknir (NIKK) heldur lokaráðstefnu um verkefnið, sem sett var af stað af norrænu jafnréttisráðherrunum árið 2004 í samstarfi við Norrænu ráðherranefndina. Ráðstefnan verður haldin í Ósló þann 19. september 2006. Dagskrá og skráning.

Gender Budgeting ráðstefna i Finnlandi

The process towards Inegrating a Gender Perspective in the Budgetary porcess (Gender Budgeting), - the Nordic Experience.
Ráðstefnan verður haldin í Helsinki, Finnalndi, 8-9 nóvember 2006.

Nánar má lesa um hana hér.