Hvers vegna ekki?! - þáttur 10

10. þáttur: Rappstjarnan Genka vill fá að hitta Önnu til að ræða eitthvað. Það er ekki alveg ljóst hvað hann vill og Anna veit ekkert við hverju hún á að búast. Anna þarf að hjálpa pabba sínum með tískusýninguna og Genka lofar að mæta þangað. 

 

Við tvö atriði í 10. þætti er boðið upp á valkvæðar senur. Fyrri senan er breytt útgáfa af atriði sem byrjar á mín. Seinni senan er breytt útgáfa af atriði sem byrjar á mín. 14:27.