Hvers vegna ekki?! - þáttur 5

5. þáttur: Liis hefnir sín á Önnu með því að segja öllum í skólanum frá brjáluðum rappdraumum hennar. Anna fær að kenna á því frá bekkjarfélögunum og ekki skánar það þegar umsjónarkennarinn sendir hana til skólasálfræðingsins. Sem betur fer er ástandið heima að skána örlítið þar sem mamma hennar hefur ákveðið að taka slaginn við fyrrum yfirmann sinn. Anna heldur líka áfram að berjast og sendir nýja rappmyndbandið í keppnina.

 

Valkvæð sena - breytt útgáfa af atriði sem byrjar á mín. 16:19.