Hvers vegna ekki?! - þáttur 9

9. þáttur: Fjölskylda Önnu undirbýr garðsölu til að hjálpa Martin að fjármagna fatalínuna og tískudraumana. Önnu gengur hins vegar illa að fóta sig og finnst hún ein og yfirgefin. Hvað gera konur þá?

 

Valkvæð sena - breytt útgáfa af atriði sem byrjar á mín. 02:13.