Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Jafnréttisstofa og ÍSÍ
Grein vikunnar

Íþróttafélög til fyrirmyndar

Samstarf Jafnréttisstofu og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) Jafnréttisstofa hefur eftirlit með framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Eftirlitið felst m.a. í innköllun jafnréttisáætlana þar sem m.a. þarf að koma fram hvernig staðið er að forvörnum til að fyrirbyggja kynbundið ofbeldi, kynbundna árei...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN