Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Hlutverk Jafnréttisstofu er að stuðla að því að markmið laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla náist ásamt því að hafa eftirlit með framkvæmd laganna

Bergljót Þrastardóttir
Grein vikunnar

Jafnréttisáætlanir skólanna eiga að tryggja framþróun í jafnréttismálum

Allt frá setningu fyrstu jafnréttislaganna árið 1976 hafa lögin kveðið á um jafnréttisfræðslu á öllum skólastigum. Í 23. grein laganna um menntun og skólastarf segir að á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi. Samkvæmt lagagreininni á að tryggja að kennslu- og námsgögn séu þannig úr garði gerð að kynjunum sé ekki mismunað og í starfsfræð...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • Landsfundur jafnréttismála - málþing og jafnréttisdagur. Dagana 20. og 21. september verður haldið veglegt málþing um jafnréttismál. Landsfundur verður haldinn í Hlégarði frá kl. 10-16 en þann 21. september verður haldið veglegt málþing um jafnréttismál og Jafnréttisdagurinn haldinn hátíðlegur í Golfskálanum frá kl. 13-16. Skráning verður auglýst síðar.
    20.09.2018
  • "Byggjum brýr Brjótum múra", verkefni Jafnréttisstofu um heimilisofbeldi, stendur fyrir áðstefnu um samvinnu í heimilisofbeldi á Íslandi þann 18. október 2018 á Icelandair hótel Reykjavík Natura kl. 10:00?16:00.
    18.10.2018
  • Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka þátt í annarri ráðstefnu NORA um kynjarannsóknir. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að hinni ríku hefð í femínískum rannsóknum á Norðurlöndum; að taka þátt í þverfræðilegu starfi og leggja af mörkum til þekkingarframleiðslu sem miðar að því að blanda sér málefni samtímans. Ráðstefnana er haldin í samstarfi NORA, RIKK ?rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum og EDDU ? Rannsóknasetri við Háskóla Íslands.
    21.05.2019