Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Grein vikunnar

Hvers vegna hefur Jafnréttisstofa áhuga á íþróttafélögum?

„Íþróttakonur segja frá áreitni, mismunun og nauðgunum og krefjast breytinga“ var yfirskrift fréttar sem birtist í íslenskum fjölmiðli snemma árs. Þetta var því miður ekki eina fréttin af þessum toga sem skall á landsmönnum í kjölfar #metoo byltingarinnar. Fjöldi íþróttakvenna steig fram og vitnaði um óþolandi aðstæður og ástand og kröfðust þess að konur og stúlkur gætu stundað íþróttir í öruggu umhverfi. Jafnréttisstofa heyrir undir ráðherra velferðar- og jafnréttismála og hefur efti...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN