Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Arnfríður Aðalsteinsdóttir
Í umræðunni

Hræðast karlar gamalt fólk?

Hræðast karlar gamalt fólk spurðu stjórnendur Öldrunarheimilanna á Akureyri árið 2013 þegar gripið var til þess ráðs að auglýsa sérstaklega eftir körlum til umönnunarstarfa. Markmiðið var að jafna kynjahlutfallið í starfsmannahópnum sem samanstendur nær eingöngu af konum. Markmið Öldrunarheimilanna er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (10/2008). Þar er sú skylda lögð á atvinnurekendur að þeir vinni sérstaklega að því að jafna stöðu kynjanna á sínum vinnustað og a...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN