Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Hlutverk Jafnréttisstofu er að stuðla að því að markmið laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla náist ásamt því að hafa eftirlit með framkvæmd laganna

Sigrún Sigurðardóttir
Grein vikunnar

Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri

Þann 9. júní 2017 var dagur rauða nefsins, til að vekja athygli á að heimsforeldrar og UNICEF berjast saman fyrir betri heimi fyrir öll börn. Það var því vel við hæfi að sá dagur væri valinn fyrir mína doktorsvörn: Kynferðislegt ofbeldi í æsku: Afleiðingar og heildræn meðferðarúrræði. Helstu niðurstöður doktorsrannsóknar minnar eru að afleiðingar kynferðislegs ofbeldis eru alvarlegar fyri...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN