Landshlutafundir sveitarfélaganna

Jafnréttisstofa heldur landshlutafundi með sveitarfélögunum. 
Starfsfólki og kjörnum fulltrúum landshlutanna er boðið á fund. 
Fjallað verður um mismunun, inngildingu og samþættingu.

Dagskrá:

Hvað er mismunun samkvæmt lögum? 
Jón Fannar Kolbeinsson, lögfræðingur

Vinnustofa um inngildingu og samþættingu
Anna Lilja Björnsdóttir og Bryndís Elfa Valdemarsdóttir, sérfræðingar 

Fundinum stýrir Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdarstjóri 

Norðurland eystra 

Þriðjudaginn 7. maí frá 10:30-12:00
Fosshótel Húsavík - Lundey 

 

Austurland

Miðvikudaginn 8. maí frá 10:30-12:00
Hótel Hérað