2007 ár jafnra tækifæra fyrir alla

Evrópusambandið hefur ákveðið að þema ársins 2007 skuli vera jöfn tækifæri fyrir alla. Markmið ársins er að vekja fólk til meðvitnunar um rétt sinn til þess að njóta jafnra tækifæra og lífs án mismununar.

Mismunun hvort sem hún á sér stað vegna kyns, aldurs, fötlunar, þjóðernis, kynhneigðar eða trúar er bönnuð og verður næsta ár tileinkað baráttu gegn allri mismunun. Herferðin verður margþætt en hluti af henni verðu að benda á kosti fjölbreytileika fyrir Evrópsk samfélög.

Nánari upplýsingar um Ár jafnra tækifæra.