90 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað

Í tilefni af 90 ára afmælis kosningaréttar kvenna verða haldnar hátíðir á Þingvöllum og Lystigarðinum á Akureyri. Jafnréttisstofa hvetur alla til að fagna þessum tímamótum, og óskar öllum Íslendingum til hamingju með daginn.