Aðferðir til að ná launajafnrétti - ráðstefna 6. mars

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, bjóða samtök launafólks og Jafnréttisstofa til ráðstefnu. Þema ráðstefnunnar er: aðferðir til að ná launajafnrétti - kostir, gallar og nýjar hugmyndir. Ráðstefnan er haldin í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, fimmtudaginn 6. mars, kl. 13:00-16:15.