Afhending jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs árið 2010

Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs verður afhent í  Iðnó á morgun föstudaginn 10. desember kl. 16. Þetta er árviss viðburður og er viðurkenningin nú afhent í 18 sinn. Fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar, stundum fleiri en einn, hafa hlotið viðurkenninguna. Allir velkomnir.