Aflýst vegna veðurs! - Friðarkaffi á Kaffi Ilmi

Í dag átti að fara fram friðarkaffi og ljóðalestur á Kaffi Ilmi kl. 17, í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Nú er veður með versta móti á Akureyri og því hefur verið ákveðið að aflýsa viðburðinum.