Áhugaverðar uppákomur næstu daga

Næstu daga verða fjölda atburða á dagskrá. Á morgun, 24. október, er ráðstefnan Erum við hrædd við jafnrétti? og boðið verður til Kvennasunds í Vesturbæjarlaug. Þann 25. október verður fluttur fyrirlesturinn Að hafa töglin og hagldirnar: Doris Lessing og feminisminn. Seinna sama dag verður ráðstefnan Konur í sveitarstjórnum. Á laugardaginn þann 27. október er svo ráðstefnan Kynblind og litlaus. Nánar má lesa um alla atburðina í atburðardagatalinu.