Alþingiskosningar 2013

Jafnréttisstofa hefur tekið saman hlutföll kynjanna á framboðslistum í kjördæmum og á landsvísu fyrir komandi alþingiskosningar. Samantektin hefur einnig að geyma hlutföll kvenna í fjórum efstu sætum framboðslistanna.
Samantekt Jafnréttisstofu.