Ársskýrsla 2019 er komin út

Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2019 er komin út. Í henni má finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisstofu og þær áherslur sem lagðar voru í jafnréttismálum á umræddu tímabili.

Starfsemi Jafnréttisstofu er margþætt og verkefni sem unnin voru á hennar vegum á árinu sýna það glöggt.

Hér má lesa ársskýrsluna.