Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2018 er komin út

Ársskýrsla Jafnréttisstofu um starfsárið 2018 er nú komin út. Ársskýrslan sem nú lítur dagsins ljós veitir yfirsýn yfir það sem helst var á döfinni hjá stofnuninni. Ný verkefni bættust við á síðasta ári með tilkomu nýrra laga um jafna meðferð og því eru viðfangsefni Jafnréttisstofu orðin fjölbreyttari en áður. Markmiðið í ár var að hafa skýrsluna stutta og hnitmiðaða.

Hér má lesa ársskýrsluna.