Barber shop ráðstefna í Kaupmannahöfn - Equality at home and at work

Norræna ráðherranefndin stendur fyrir Barber shop ráðstefnu í Kaupmannahöfn á morgun, 12. október, sem ber yfirskriftina Equality at home and at work - Mobilizing men and boys for gender equality.

Streymt verður frá ráðstefnunni hér er hægt að nálgast streymið og nánari upplýsingar.

Dagskrá ráðstefnunnar.