Dagskrá ráðstefnunnar Gerum betur!

Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin þann 18. október 2018 á Icelandair hótel Reykjavík Natura kl. 10.00–16.00. Ráðstefnan er ætluð fagfólki sem vinnur með ofbeldi í nánum samböndum og almenningi sem vill láta sig málefnið varða.

Hægt verður að kaupa hádegisverð á staðnum fyrir 2.900 kr.

Gott aðgengi er að salnum og aðgangur er ókeypis.

 

Hér má sjá dagskránna.

Skráning lýkur á morgun.