Evrópski jafnlaunadagurinn 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vekur athygli á launamisrétti kynjanna í Evrópu þann 2. nóvember n.k. þar sem konur eru nú með rúmlega 16% lægri laun en karlar. Dagurinn er táknrænn en vegna þessa launamisréttis má segja að konur innan Evrópusambandsins vinni launalaust frá og með 2. nóvember til áramóta. 

Kynning á jafnlaunadeginum

Frekari upplýsingar um jafnlaunadaginn og kynbundinn launamun innan Evrópusambandsins