Eykur breidd í forystu hagnaðinn?

Félag kvenna í atvinnurekstri og Viðskiptaráð halda morgunverðarfund fimmtudaginn 22. september um það hvort fjölgun kvenna í forystu fyrirtækja sé til góðs. Fundargjald er 2500 krónur með morgunverði. Fundurinn er öllum opinn, en áhugasöm eru beðin að skrá þátttöku. Sjá nánar á vefsíðu FKA.