Fimm ára afmæli Jafnréttisstofu

Í dag fagnar Jafnréttisstofa fimm ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins hefur Jafnréttisstofa samþykkt starfsmannastefnu með jafnréttisákvæðum. Með því er ætlunin að setja fordæmi fyrir minni fyrirtæki og stofnanir til að gera slíkt hið sama. Starfsmannastefnuna má lesa hér.