Formennskuáætlun Finnlands í Norrænu ráðherranefndinni

Finnland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2016. Aðal áherslan í formennskuáætlun Finnlands er á  vatn, náttúru og fólk. Í norræna samstarfinu um jafnréttismál leggur Finnland áherslu á að vinna gegn kynbundnu ofbeldi, stuðla að jafnrétti kynjanna í fjölmiðlum og kynjasjónarmið í heilsuvernd. Þessar áherslur eru í samræmi við samstarfsáætlun jafnréttisráðherranna 2015-2018 sem ber titilinn „Saman fyrir jafnrétti“. Finnarnir leggja jafnframt áherslu á þverfaglegt samstarf innan ráðherranefndarinnar.Hér má lesa Finnsku formennskuáætlunina.