Frelsi til fjölskyldulífs

Í tilefni 100 ára afmæli alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8. mars, verður blásið til hádegisfundar á Grand hótel undir yfirskriftinni Frelsi til fjölskyldulífs - samræming fjölskyldu og atvinnulífs. Flutt verða þrjú erindi yfir heitri súpu en það eru þau Gyða Margrét Pétursdóttir, Ingólfur V. Gíslason og Heiða Björk Rúnarsdóttir sem tala. Að fundinum standa ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SSF, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Nánar um dagskránna má lesa hér.