Hádegisstund í safnaðarheimili Glerárkirkju

Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður boðið upp hádegisstund með Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Sigrúnu Sigurðardóttur í safnaðarheimili Glerárkirkju föstudaginn 2. desember frá kl. 12-13:30.
Sigrún mun kynna rannsókn sína á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum og helstu afleiðingar þess og Guðrún Ebba mun lesa valin kafla úr bók sinni Ekki líta undan.  Boðið verður upp á fyrirspurnir og í lok stundarinnar mun Sr. Hildur Eir Bolladóttir flytja hugvekju.



Hádegisfundur í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi

Ekki líta undan

2. desember  kl. 12-13:30

Hádegisstund í safnaðarheimili Glerárkirkju

með  Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Sigrúnu  Sigurðardóttur, hjúkrunarfræðingi

Fundarstjórn:  Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni

Sr. Hildur Eir Bolladóttir flytur hugvekju

Þórhildur Örvarsdóttir flytur nokkur lög 

Samlokur og kaffi  

Allir velkomnir