Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref

Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref. Námskeiðið verður haldið þann 16. mars nk. frá kl. 13.00-16.00.

Á námskeiðnu verður farið yfir helstu kröfur jafnlaunastaðalsins og fyrir innleiðingu jafnlaunakerfis. Fjallað er um hvaða skref þarf að taka og hverju þarf að huga að og gera.
Tekin eru dæmi um gátlista og farið yfir þau verkfæri sem Velferðarráðuneytið hefur látið gera og eru algeng í vinnunni við innleiðingu jafnlaunastaðalsins.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Skráning hér.