Jafnrétti á Norðurlöndum 2015

Út er kominn bæklingur sem lýsir stuttlega stöðu jafnréttis á nokkrum sviðum samfélags og lífs fólks á Norðurlöndunum. Meðal þeirra sviða sem lýst er á myndrænan hátt eru: fjölskyldur, vinnumarkaður, menntun, heilbrigði, áhrifastöður, tekjumismunur og völd.

Útgáfan er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni, sem er samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Frekari upplýsingar hér