Jafnrétti í sveitarfélögum

Í síðustu viku hélt Sambands íslenskra sveitarfélaga, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð vel heppnað málþing um Jafnrétti í sveitarfélögum. Áhersla var á að sýna hvernig jafnrétti kynjanna getur aukið gæði þeirrar þjónustu sem sveitarfélögin veita. Nú er hægt að sjá öll erindin á heimasíðu Sambandsins.