Jafnrétti og skóli

Jafnréttisnefnd Kennaraháskóla Íslands stendur fyrir fræðsluskotinni hátíðardagskrá í Kennaraháskóla Íslands með Kristínu Ástgeirsdóttur framkvæmdastýru Jafnréttisstofu þann 24. október.
Dagskráin fer fram í Skriðu
,
fyrirlestrasal Kennaraháskóla Íslands frá kl. 15-17.

15:00–15:15 Menntun til jafnréttis – Hvað er það?
Ólafur Páll Jónsson,
formaður Jafnréttisnefndar

15:15–15:30 Menntun til jafnréttis – Hvar er hún?
Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir

15:30–15:45 Kynlega klippt og skorið
Karl Ágúst Úlfsson og Ásdís Ólsen

15:45–16:00 kaffi

16:10–17:00 Fyrirlestur Kristínar Ástgeirsdóttur
og umræður um jafnrétti í skólum

Námsefni til jafnréttismenntunar

Kynning á vegum Námsgagnastofnunar og
Bókasafns Kennaraháskóla Íslands

Allir velkomnir!