Jafnréttismál á Íslandi í erlendum miðlum

Af og til er umfjöllun um jafnréttismál á Íslandi í erlendum miðlum.  
Í danska blaðinu Politiken var umfjöllun um íslenska fæðingarorlofskerfið 31. ágúst sl. Íslensku fæðingarorlofslögin hafa þótt athyglisverð og mörg lönd líta til Íslands og reynslu þess af lögunum. Hér má sjá greinina: http://politiken.dk/erhverv/article167918.ece

Í tékkneskum vefmiðli er umfjöllun um jafnréttismál á Íslandi. Þar er m.a. fjallað um dr. Björg C. Þorláksson, íslenska fæðingarorlofskerfið og vefinn Fjallkonan.is. Hér má sjá vefritið: http://www.cec-wys.org/prilohy/ae176ec9/newsLetter_cervenec-srpen.pdf