Jafnréttissstýra ræðir um hagsæld og jafnrétti

Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu ræðir um mikilvægi þess að fyrirtæki innleiði jafnréttisstefnu í tilefni af ráðstefnunni Aukið Jafnrétti - Aukin hagsæld sem haldin verður 27. maí nk á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna hér
Á ráðstefnunni verður fjallað um mikilvægi þess að fyrirtæki setji jafnréttismál á oddinn út frá viðskiptalegum forsendum og samfélagsábyrgð.