Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs árið 2014

Eygló Harðardóttir húsnæðis- og félagsmálaráðherra mun afhenda jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í Hannesarholti á morgun fimmtudaginn 20. mars kl. 16. Viðurkenningu geta þeir aðilar hlotið sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.

Í ár eru viðurkenningar veittar í tveimur flokkum. Ein til fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunnar og önnur til einstaklings, hóps eða félagasamtaka.

Nánari upplýsingar veitir Bryndís Valdemarsdóttir