Konur í stjórnmálum, reynsla og lærdómur

Föstudaginn 6. nóvember verður haldið málþing undir yfirskriftinni "Konur í stjórnmálum, reynsla og lærdómur". Málþingið fer fram á  Hótel Héraði á Egilsstöðum og hefst klukkan 13.30. 


Málþingið er haldið á vegum Fljótsdalshéraðs með stuðningi frá sjóði Framkvæmdanefndar um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.  


Setning
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fulltrúi í undirbúningshópi málþingsins


Karlveldið lagt að velli (friðsamlega)
Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands og formaður Framkvæmdanefndar um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 


Stjórnmálaþátttaka íslenskra kvenna í alþjóðlegum samanburði
Rósa Guðrún Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í jafnréttismálum í velferðarráðuneyti 


Úr Reynslubankanum 
Arnbjörg Sveinsdóttir, atvinnurekandi, forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar og fyrrverandi alþingiskona


Áskoranirnar 100 árum síðar – brjóstabylting og kynskiptur vinnumarkaður?
Líneik Anna Sævarsdóttir, Alþingismaður með reynslu úr sveitarstjórnarmálum, menntamálum og lífi og starfi á Austurlandi


„Ertu maðurinn hennar Kötu? Hvað er að frétta af tvíburunum?“
Bjarni Bjarnason, rithöfundur  
       
Togstreita
Sigrún Blöndal, húsmóðir, kennari, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs og formaður SSA 


Pallborðsumræður


Allir velkomnir