Krossgötur kynjarannsókna

Dagana 9. - 10. nóvember, stendur RIKK fyrir fjórðu ráðstefnu stofnunarinnar um stöðu og leiðir kynjarannsókna. Þessum ráðstefnum er ætlað veita innsýn í þverfaglegt rannsóknastarf á fræðasviðinu. Ráðstefnan um næstu helgi sýnir breidd, fjölbreytni og grósku í íslenskum kvenna- og kynjarannsóknum. Á áttunda tug fræðimanna fjalla um rannsóknir sínar í 18 málstofum. Sérstakir gestir ráðstefnunnar eru Drude Dahlerup, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Stockholm og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra.

 

RÁÐSTEFNA RANNSÓKNASTOFU Í KVENNA- OG KYNJAFRÆÐUM. 9. OG 10. NÓVEMBER

Föstudagur:

13:15-13:20:   Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður RIKK
13:20-13:30:   Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
13:30-14:10:   Drude Dahlerup, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Stockholm – "The glass ceiling" Why the Nordic countries are no longer the model for the whole world.
14:10-14:50:   Þorgerður Einarsdóttir – Vangaveltur og umræður 

Fundarstjóri:   Rósa Erlingsdóttir 

14:50-15:10:   Kaffihlé

15:10-17:10:   Málstofur I, II, III og IV

17:10-17:30:   Kaffihlé 
 
17:30-19:00:   Málstofur V, VI, VII og VIII 


Laugardagur:

09:00-12:15:   Málstofur IX, X, XI og XII 

12:15-13.00:   Matarhlé 
 
13:00-15:30:   Málstofur XIII, XIV, XV og XVI 

15:30-15:45:   Kaffihlé

15:45-17:00:   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra – Femínismi í samskiptum ríkja 
                         Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur 
                         Sigríður Þorgeirsdóttir, heimspekingur 
                         Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur 
                         Brynhildur Flóvenz, lögfræðingur 

                         Guðbjörg Lilja Hjartardóttir stjórnar umræðum.


17:00:              Ráðstefnulok – móttaka í boði félagsmálaráðherra



Sjá nánar: www.rikk.hi.is