- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Föstudaginn 24. mars 2006 standa lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik? og grunnskólum. Ráðstefnan stendur frá kl. 13-17. Hún er opin öllum og aðgangur ókeypis en vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið margretj@hafnarfjordur.is eða í síma 585-5524 fyrir hádegi fimmtudaginn 23. mars nk.
Dagskrá ráðstefnunnar.