Kynningarblað um jafnrétti

Þann 24. október sl. kom út kynningarblað um jafnrétti með Fréttablaðinu. Þar er m.a. að finna áhugaverðar greinar um jafnréttismál og viðtöl við starfsmenn Jafnréttisstofu um ýmis verkefni stofunnar. Einnig er rætt við forsvarsmenn fyrirtækja sem hafa reynslu af jafnlaunavottun, auk kynninga á ráðgjafa- og vottununarfyrirtækjum. 

Blaðið má lesa hér (pdf).