Landsfundur jafnréttisnefnda 4. og 5. júní

Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn dagana 4. og 5. júní nk. í Fjarðabyggð. Landsfundurinn er opinn fulltrúum í jafnréttisnefndum sveitarfélaga, en einnig eru velkomnir á fundinn fulltrúar þeirra sveitarstjórna sem ekki hafa skipað jafnréttisnefndir. Fundurinn verður haldinn í Neskaupstað og verður dagskrá hans auglýst nánar síðar.