Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar heldur Landsfund jafnréttisnefnda sveitarfélaga 18. - 19. september
Dagskrá Landsfundarins: 

Fimmtudagur 18. september 2008

17:00 Kynnisferð að Gljúfrasteini, safni skáldsins

19:00 Kvöldverður

Föstudagur 19. september 2008

09:00 – 09:30 Lög um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla nr. 10/2008.
Kynning Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu

09:30 - 09:45 Kaffi

09:45 - 10:05 Jafnréttisfræðsla í leik og grunnskólum.
Arnfríður Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri Jafnréttisstofu

10:05 - 11:15 Staða og verkefni jafnréttismála í sveitarfélögum, innlegg frá nefndum landsins

11:15-12:00 Ályktanir

12:00 – 12:45 Léttur hádegisverður

12:45. Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum Anna Guðrún Björnsdóttir sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs og Hrannar Björn Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, félags- og tryggingamálaráðuneytis

13:25-14:00 Undirritun Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum

Þátttökugjald 5.000,-.


Þátttaka tilkynnist í þjónustuver Mosfellsbæjar s. 525 6700 eða á netfangið mos[at]mos.is

Gistimöguleikar í Mosfellsbæ eru á Hótel Laxnesi, hótelið býður gestum þingsins gistingu í tveggja manna herbergi á kr. 14.000 án morgunverðar. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þann möguleika hafi samband við hótelhaldara í síma 566 8822.


Heimasíða Mosfellsbæjar.