Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál

Ungt fólk og jafnréttismál er yfirskrift tveggja daga viðburðar hjá Mosfellsbæ 20.-21. september. Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn fimmtudaginn 20. september  og föstudaginn 21. september verður svo haldið málþing sveitarfélaga um jafnréttismál fyrir hádegi og Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður settur eftir hádegi. Hér er hægt að sjá dagskrána fyrir þessa tvo daga. 

Hér er svo hægt að finna viðburðinn á Facebook.