Mælistikur á launajafnrétti

Í gær var haldið vel heppnað málþing um verkefnið På sporet av likelön ? Mælistikur á launajafnrétti á Norðurlöndum. 
Lokaskýrsla verkefnisins á ensku og samantekt á íslensku, eru aðgegnilegar á heimasíðunni undir liðnum Lesefni ? rafræn útgáfa. Einnig verða glærur fyrirlesara aðgegnilegar undir liðnum Starfssemi ? ráðstefnur.