Málþing Jafnréttisráðs um jöfn laun og sömu kjör

Jafnréttisráð stendur fyrir málþingi um jöfn laun og sömu kjör fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf. Málþingið verður haldið á Hótel Sögu 27. október nk. Nánari upplýsingar er að finna hér.