Málþing um margbreytileika samfélagsins

Fimmtudaginn 30. janúar kl. 12.00-13.00 munu Mannréttindaskrifstofa Íslands, Jafnréttisstofa og Fjölmenningarsetur, styrkt af Progress áætlun Evrópusambandsins, standa fyrir málþingi um margbreytileika samfélagsins. Fundurinn er haldinn á þremur stöðum samtímis: Stofu 310 Árnagarði Háskóla Íslands, Stofu L-101 Háskólanum á Akureyri og Árnagötu 2-4 Ísafirði.

Nánar um málþingið
HÉR