Málþing um ofbeldi

Málþing um ofbeldi í tilefni af útgáfu bókarinnar Ofbeldi: Margbreytileg birtingarmynd verður haldið fimmtudaginn 2. desember kl. 14-16 í stofu 101 á Háskólatorgi

Dagskrá málþingsins:

Ávarp Geir Gunnlaugsson, landlæknir

Birtingarmynd ofbeldis í nánum samböndum Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor

Út úr myrkrinu Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor

Þolendur ofbeldis sem leita til Slysa- og bráðadeildar Landspítalans Kolbrún Kristiansen, MS nemi

Ekki bara eftirvænting og gleði: Líðan barnshafandi kvenna og reynsla þeirra af ofbeldi Sigríður Sía Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur

Ofbeldi gegn konum með líkamlega fötlun Brynja Örlygsdóttir, lektor

Pallborðsumræður

Í pallborði sitja Ingólfur V. Gíslason, dósent, Guðrún Kristinsdóttir, prófessor, Sigþrúður Guðmundsdóttir, forstöðukona Kvennaathvarfsins, og Sigurður Guðmundsson, forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Fundarstjóri: Páll Biering, dósent

Allir velkomnir