Megrunarlausi dagurinn

Þann 6. maí næstkomandi er Alþjóðlegi Megrunarlausi dagurinn. Megrunarlausi dagurinn á rætur sínar að rekja til ársins 1992 en markmið dagsins er að stuðla að aukinni líkamsvirðingu og að meta margbreytileikann.Nánar má lesa um dagskrá Megrunarlausa dagsins hér: http://www.likamsvirding.is/.