Námskeið um jafnlaunavottun

Vakin er athygli á námskeiðum um jafnlaunavottun sem fram fara í haust hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Þetta eru fimm sjálfstæð námskeið, byggð á námsskrá velferðarráðuneytisins, en vegna efnis þeirra og uppbyggingar er heppilegt að taka þau í tímaröð.

Hér má finna nánari upplýsingar.